Hvað er Postura.is?
Postura.is er meðhöndlunarstofa, við sérhæfum okkur í að leiðrétta líkamsstöðu. Við bjóðum upp á meðferð til þess að bæta líkamsstöðu viðskiptavina okkar. Í meðferðinni okkar styrkjum við þig með sérstökum teigjum og æfingum sem notast við þyngdaraflið til þess að koma líkamanum aftur í náttúrulega stöðu sína, frjálsan frá sársauka. Þegar líkaminn hreyfir sig ekki nógu mikið veldur það ójafnvægi í vöðvabyggingu og náttúruleg viðbrögð líkamans við þessum breytingum geta leitt til óreglulegra slita, hrörnun liðamóta og mikilla verkja. Svona löguð uppstokkun í líkamlega búskapnum getur einnig haft áhrif frammistöðu fleiri virkni þátta, eins og blóðrás, meltingu og öndun. Lagfæring líkamsstöðu getur réttað af misræmi sem skapa sársauka, hjálpað til við að koma í veg fyrir frekari uppbyggingarskemmdir og skapa sterka undirstöðu fyrir stoðkerfið.