Johannes 'Joi Kef' Sveinbjornsson

Jóhannes ‘Jói Kef’ Sveinbjörnsson

Ég sérhæfi mig í losa upp á viðnámi og spennu, leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki í stoðkerfinu.
Ég lauk námi frá Naturmedicinisk Senter með sérhæfingu í sársaukameðhöndlun í bandvef auk Hellers tækni (Hellerwork) með sérhæfingu í að leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki vegna hennar. Auk þess hef ég lokið fjölda námskeiða í aðferðum og fræðum á þeim sviðum.
Grunnurinn að færni minni og áhuga er áhugamál, Motocross, sem hefur reynt verulega á líkamsþrek og styrk. Eftir að upplifa tíð og alvarlega meiðsl í þessu agressíva sporti hef ég þróað og prófað meðferðarúræði á eigin skinni.