Postura er meðhöndlunarstofa sem sérhæfir sig í að leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki vegna hennar. Líkamsstaða er í dag ein stæðsta ástæðan fyrir verkjum í stoðkerfinu, okkar markmið er að losa upp á viðnámi og spennu sem myndast sökum hennar

Námskeið

Nú bjóðum við uppá þrennskonar námskeið

Umsagnir

Skoðaðu umsagnir um postura

Staðsetning

Suðurgata 36,
220 Hafnarfjörður
Ísland

Jóhannes ‘Jói Kef’ Sveinbjörnsson

Ég sérhæfi mig í losa upp á viðnámi og spennu, leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki í stoðkerfinu.
Ég lauk námi frá Naturmedicinisk Senter með sérhæfingu í sársaukameðhöndlun í bandvef auk Hellers tækni (Hellerwork) með sérhæfingu í að leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki vegna hennar. Auk þess hef ég lokið fjölda námskeiða í aðferðum og fræðum á þeim sviðum.
Grunnurinn að færni minni og áhuga er áhugamál, Motocross, sem hefur reynt verulega á líkamsþrek og styrk. Eftir að upplifa tíð og alvarlega meiðsl í þessu agressíva sporti hef ég þróað og prófað meðferðarúræði á eigin skinni.

Umsagnir

Umsagnir

Pétur Gunnarsson

I’m the World Champion in Ballroom Dancing I started with Jói in 2013 Jói has helped me so much in my career putting my body into the perfect conditions before and after competitions. We have Read more…

Umsagnir

Gunnar Gunnarsson

“My name is Gunnar Gunnarsson and I play football with Víkingur Reykjavík. When I came to Jói I had been dealing with a serious groin problem for a year that prevented me from playing football. Read more…

Umsagnir

Inga H. Palsdottir

​”In fall 2012, my right side was covered in tension pain. The pain was from head to toe but the worst pain was in my shoulder, head, face, ear and jaws. With constant headache and Read more…