“Imitating others ​does ​not ​make ​you special”

Jóhannes Tryggvi Sveinbjörnsson

Lauk námi frá Naturmedicinsk í meðhöndlun árið 2002 www.naturmedicinsk.dk Hef sótt fjölda námskeiða á sviði: Muscle energy techniques – Treatment of spinal & pelvic joint dysfunction – Myoskeletal Alignment Technique for Cervical and Thoracic Pain – Assisting Tissue Repair – Heller Technique – Sérhæfi mig í að leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki vegna hennar. Lesa meira.

Kírópraktor

Topp íþróttamenn lenda í endurteknum meiðslum sem geta haft neikvæð áhrif á stoðkerfi líkamans, sársaukin sem þú finnur í hnénu í dag gæti verið vegna eldri ómeðhöndlaðra meiðsla í bakinu á þér. Sársaukin gæti verið veikipunkturinn en ekki vandamálið!

 

Hvað er Postura.is?

Postura.is er meðhöndlunarstofa sem sérhæfir sig í að leiðrétta líkamsstöðu og lagfæra verki vegna hennar. Líkamsstaða er í dag ein stæðsta ástæðan fyrir verkjum í stoðkerfinu, okkar markmið er að losa upp á viðnámi og spennu sem myndast sökum hennar


Spurt og Svarað


Er eðlilegt að mig svimi eftir tímann? Mikilvægt er að drekka vel af vökva fyrir og eftir meðhöndlun þar sem unnið er mikið með bandvef og liðkun á liðum.


Þarf ég að koma í marga tíma? Erfitt er að segja um fyrr en eftir 1sta tíma


Þarf ég að koma með beiðni frá lækni? Nei, það þarf enga beiðni, allir velkomnir


Taka stékkarfélög þátt í kostnaði ? Já, í flestum tilvikum taka þau þátt einnig hafa tryggingarfélög tekið þátt.


Verð ég aum/ur eftir meðhöndlun? já, það er ekkert óeðlilegt, eftir bendvefsvinnu eða vöðva og liðlosun að finna fyrir smá sársauka fyrstu daga, síðan er líðan oftast mun betri.

 

Hafa samband

Staðsetning

Suðurgata 36,
Hafnarfjörður, 220


Bókunarsímar

822 9606
537 3040


Opnunartími

Mánudaga- Föstudaga: 9:00-17:00
Helgar: Lokað


Email

Info@Postura.is

Neyðarnúmer

770 0177